3.7.2009 | 13:40
Frekja
Baldur gráðugi ætti frekar að skila einhverju af því sem hann fékk hjá Eimskip, heldur en að heimta meira. Hafa verður í huga, að það tók hann ekki nema um eitt ár að setja félagið í þrot.
Eimskip sýknað af kröfu Baldurs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Athugasemdir
Maður er orðlaus. En skildi ekki Hæstiréttur hjálpa sínum manni: Frávísun vegna formgalla t.d.
Finnur Bárðarson, 3.7.2009 kl. 14:39
Það hjálpar Baldri ekki mikið að máli sem hann höfðaði um viðurkenningu launa verði vísað frá dómi
Jói (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.