33 þingmenn

Ísland hefur ekki lagt inn neina aðildarumsókn í Esb. Hins vegar hafa 33 alþingismenn gert það. Ekki blanda Íslandi inn í vannhugsaðar athafnir rugludalla.
mbl.is Lettar styðja Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Innilega sammála þér .

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.7.2009 kl. 20:49

2 Smámynd: Snæþór Sigurbjörn Halldórsson

Óttaleg heimska er þetta. Hafið þið heyrt talað um fulltrúalýðræði?

Snæþór Sigurbjörn Halldórsson, 20.7.2009 kl. 20:57

3 identicon

... 20 þingmenn samfylkingar, 1 þingmaður borgarahreyfingar, 3 þingmenn framsóknar, 1 þingkona sjálstæðisflokks og 8 þingmenn vinstri grænna.

Þótt þingmenn samfylkingar séu flestir þá var það þingið sem samþykkti þetta, ekki bara Samfylkingin

Björn A. (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 20:58

4 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Björn, meirihluti þingsins, naumur meirihluti þingsins. Nema þú teljir þá sem höfnuðu þessu ekki tilheyra þinginu.

Hjörtur J. Guðmundsson, 20.7.2009 kl. 21:45

5 identicon

Lýðræði er svona. Þjóðin kýs þingmenn. Þingmenn eru með eða á móti þingsályktunum. Þeir eru aldrei samróma, frekar en þjóðin sjálf í þjóðaratkvæðagreiðlsum. Með þessum hálfvita-rökum um nauman meirihluta þingsins er hægt að leiða að því líkur að Ísland hafi aldrei nokkurn tíman staðið fyrir nokkrum sköpuðum hlut, því það var jú bara naumur meirihluti þingsins. Ekki þjóðin.

Jón (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 00:23

6 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ekki mínir fulltrúar, allavega ekki lengur!

Guðmundur Ásgeirsson, 21.7.2009 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Valgeir Konráðsson
Þorsteinn Valgeir Konráðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband